Find

Finndu laus stæði, losnaðu við umferðarteppur

Hljómar þetta ekki eins og draumur? Engir hægfara ökumenn að leita að stæði fyrir framan þig og þú þarft ekki að keyra í hringi endalaust þegar þú leitar að stæði. Tja, okkur hefur líka dreymt um þetta og við höfum látið drauminn rætast. FIND er verðlaunaður eiginleiki í bílastæðaappinu okkar sem sýnir þér hvar þú finnur laus bílastæði og hann er í boði í mörgum stærri borgum í Evrópu.

why easypark

Gerir borgir lífvænlegri

FIND minnkar líka útblástur

Hversu oft hefurðu lent í því að keyra í hringi til að finna stæði? Akstur í leit að bílastæði er ein megin ástæðan fyrir umferðarteppum í borgum, en við getum breytt því. Með EasyPark FIND geturðu nú farið beint að götustæði eða inn í bílastæðahús því þú veist hvar þú átt mestan möguleika á að finna stæði. Ímyndaðu þér bara hversu mikinn tíma, bensín og útblástur þú sparar. Þetta er aðeins ein af aðferðum okkar sem stuðla að því að gera borgir lífvænlegri.

Snjöll tækni, ekki heppni

Líkindin eru vandlega útreiknuð

Þú þarft ekki lengur að reiða þig á heppnina eina saman. FIND, framúrstefnulegi eiginleikinn okkar, virkar þannig að hann sameinar reynslu gögn úr tengdum tækjum og tölfræðigögn frá meira en 10 mismunandi heimildum. Aðferðin okkar gefur þér nákvæmar líkur á því að finna laust götustæði eða stæði í bílastæðahúsi nálægt áfangastaðnum þínum, svo þú getir mætt á réttum tíma með afslöppuðum hætti.

parking map

Vertu fljótari að finna bílastæði

1
Download

Sæktu appið

Stofnaðu reikning og fáðu aðgang að kortasjánni í EasyPark appinu.

2
Tap find

Smelltu á FIND

Þú finnur kringlótta FIND hnappinn efst í hægra horni kortsins.

3
Probability

Sjáðu líkindin

Göturnar á kortinu breyta um lit til að sýna þér möguleikann á að finna stæði. Ýttu á götu til að fá nákvæmari líkindi.

easypark image

Byrjaðu strax í dag

Gakktu til liðs við milljónir ökumanna sem njóta þess nú þegar að leggja bílnum og hlaða hann með auðveldari hætti.

  • Meira en 450.000 5 stjörnu einkunnir

  • 4,7 í meðaleinkunn í appverslunum

  • 88% ánægja með þjónustu við viðskiptavini