Það sem gerist baksviðs
Þú hefur sett stöðumælinn í gang, en, hvað gerir appið til að koma í veg fyrir að þú fáir sekt? EasyPark appið virkar með því að tengjast kerfi borgarinnar eða rekstraraðila bílastæðanna. Þetta þýðir að við látum þau vita að það er stöðumælir í gangi fyrir bílinn þinn, svo enginn fær sekt eða verður svekktur.
)
Snjallt og tengt
Það er auðvelt að hefjast handa, skoðaðu málið nánar.
Sæktu EasyPark úr appverslun í snjallsímanum þínum.
Gefðu upp símanúmerið þitt, bílnúmer og greiðslumáta.
Finndu bílastæðasvæði í appinu, á korti eða í lista. Snúðu, smelltu og af stað!
Bílastæðatækni sem þú getur reitt þig á
Leitaðu að og finndu bílastæði
Við höfum kortlagt öll tiltæk bílastæðasvæði í EasyPark appinu og ef þú deilir stafsetningunni þinni í appinu, getur þú jafnóðum séð uppfærða stöðu svæðanna. Þar sem hægt er að nota FIND, höfum við rakið milljónir gagnapunkta til að bæta möguleika þína á að finna bílastæði.
Veldu og breyttu tímanum
Þegar þú setur stöðumælinn í gang látum við rekstraraðila bílastæðanna vita svo starfsfólk þeirra geti séð það í tækjum sínum og sleppi því að sekta þig. Þegar þú stöðvar stöðumælinn eða breytir tímanum tilkynnum við rekstraraðilanum það aftur, svo þú greiðir ekki fyrir ónotaðan tíma. Handhægt.
Framkvæmd greiðslu
Við leggjum mikla áherslu á öryggi og störfum eingöngu með traustum greiðsluveitum, þannig tryggjum við að greiðsluflæðið sé öruggt og gangi hnökralaust fyrir sig.
)
Við erum hér til að hjálpa
Við gefum ekki sektir, en við getum hjálpað þér að forðast þær
Þú ætlaðir aðeins að skjótast inn í búð, en það tók lengri tíma en þú bjóst við. EasyPark appið hjálpar þér að halda bílastæðatímanum í lagi og býður upp á sveigjanleika. Appið getur auðveldlega fundið rétt svæði þar sem bíllinn þinn er skráður og sent þér tilkynningar þegar tíminn er að renna út. Ef þú færð óvænt sekt á meðan þú notar appið, getum við hjálpað þér að komast að því hvers vegna.
Hvar get ég lagt?
Á bílastæðum
Á götunni - sérðu ekki skiltin? Þú getur lagt með EasyPark á öllum svæðum sem eru í boði á korti appsins.