Pakkar sem laga sig að þörfum fyrirtækisins
Hvort sem þú ert einyrki, átt lítið fyrirtæki eða ert hluti af stærri fyrirtækjasamsteypu höfum við pakka sem þú getur valið úr, en við getum líka sérsniðið tilboð sem hentar þér og þínu starfsfólki best. Þannig færðu sem mest út úr þjónustunni okkar.
Berðu pakkana okkar saman
EasyPark Business pakkarnir bjóða upp á auðvelda og snjalla eiginleika sem hjálpa þér að minnka rekstrarkostnaðinn og einfalda bílastæðatengda útgjaldastjórnsýslu. Ef þú þarft aðstoð við að velja pakka sem hentar fyrirtækinu þínu best skaltu hafa samband og við aðstoðum þig!
* Bílastæðagjöld eru skuldfærð í samræmi við gjöld rekstraraðila. VSK er ekki innifalinn í verði.
Business Pro
Ef þú og samstarfsfélagar þínir notið bílastæði sjaldnar en fimm sinnum í mánuði, mælum við með Business Pro. Þú greiðir EasyPark þjónustugjald ofan á bílastæðagjaldið þegar þú leggur bílnum, og ekkert mánaðarlegt áskriftargjald.
Það sem þú færð:
Skráningargjald: 0 ISK* á hvern notanda
Mánaðarlegt áskriftargjald: 0 ISK* á hvern notanda
Þjónustugjald: 95 ISKr* á hverja bílastæðafærslu
Bílastæðagjöld: Eftir gjöldum rekstraraðila*
Sjálfsafgreiðslugátt og síma-app
Einn mánaðarlegur reikningur
Innheimta eftir greiðsluhópi
Takmörkunarstjórn á tíma og ökutækjum
Stafræn innleiðing
Þjónusta við viðskiptavini
Business Premium
Ef þú og samstarfsfélagarnir notið bílastæði oftar en fimm sinnum í mánuði, mælum við með Business Premium. Þú borgar mánaðarlegt áskriftargjald og ekkert EasyPark þjónustugjald ofan á bílastæðakostnaðinn.
Það sem þú færð:
Skráningargjald: 0 ISK* á hvern notanda
Mánaðarleg áskrift: 426,61 ISK* á hvern notanda
Ekkert þjónustugjald í ofanálag þegar þú leggur bílnum
Bílastæðagjöld: Eftir gjöldum rekstraraðila*
Sjálfsafgreiðslugátt og síma-app
Einn mánaðarlegur reikningur
Innheimta eftir greiðsluhópi
Takmörkunarstjórn á tíma og ökutækjum
Stafræn innleiðing
Þjónusta við viðskiptavini
Sérsniðið tilboð
Pakkaðu þjónustunni okkar inn eftir þínum þörfum. Fáðu grunn fyrirtækjaeiginleika og viðbætur, eða sérsniðna þjónustu út frá því sem hentar þér best. Tilvalið fyrir miðlungsstór og stór fyrirtæki.
Það sem þú getur fengið:
Skráningargjald: Tölum saman
Mánaðarleg áskrift: Tölum saman
Þjónustugjald: Tölum saman
Bílastæðagjöld: Eftir gjöldum veitanda*
Sjálfsafgreiðslugátt og síma-app
Einn mánaðarlegur reikningur
Innheimta eftir greiðsluhópi
Takmörkunarstjórn á tíma og ökutækjum
Stafræn innleiðing
Sérstök aðstoð fyrir stóra fyrirtækjareikninga
Hægt að blanda pökkum saman
Sérsniðin þjónusta
Viðbótareiginleikar
2,900+
borgir í meira en 20 löndum
100 000+
EasyPark fyrirtækja viðskiptavinir
Besta umfang bílastæðahúsa og götustæða í Evrópu
Uppgötvaðu fleiri möguleika fyrir fyrirtækið þitt
EasyPark Business Auto-stop
EasyPark Auto-stop notar nýjustu tæknina til að veita þér framúrskarandi upplifun. Skráningin stöðvast sjálfkrafa um leið og þú keyrir af stað. Þú þarft að vera í áskrift hjá fjarþjónustufyrirtæki, en við getum aðstoðað þig við það.
EasyPark Business Guest Parking
Dreymir þig um veita viðskiptavinum þínum eða gestum framúrskarandi upplifun? EasyPark Guest Parking leyfir þér að byrja eða áætla skráningar í stæði fyrir eitt eða fleiri ökutæki á sama tíma úr sjálfsafgreiðslugáttinni okkar án þess að þurfa að nota appið. Þú getur byrjað, stöðvað eða framlengt tíma skráninga beint af skrifborðinu.
Það er auðvelt að hefjast handa
Það er fljótlegt og auðvelt að stofna aðgang. Það er líka nokkuð fljótlegt að bæta starfsfólki við og það getur sótt appið og skráð í stæði nokkrum mínútum eftir að hafa fengið boð. Sjáðu hvernig þú getur gengið frá skráningu og hafið skráningu á stuttum tíma:
Skráðu þig á nokkrum mínútum
Fylltu út fyrirtækja- og greiðsluupplýsingar. Þú færð staðfestingu um að aðgangurinn hafi verið stofnaður.
Leggðu bílnum
Bættu starfsfólkinu þínu við aðganginn, það getur sótt appið og fengið leiðbeiningar um hvernig á að skrá í stæði í appinu.
Hnökralaus innheimta
Þú færð reikning í byrjun hvers mánaðar. Auðvelt er að finna og flytja út ítarlegar skýrslur í sjálfsafgreiðslugáttinni.
Hafðu samband
Ertu með spurningar eða langar að vita hvaða skref á að taka næst? Hafðu samband! Hringdu í okkur í (+354) 546 9612 eða fylltu út upplýsingarnar þínar og starfsmaður okkar mun hafa samband við þig um leið og hann getur. Ef þú ert nú þegar fyrirtækja viðskiptavinur og ert með spurningu skaltu skoða aðstoðarsvæðið okkar.