easypark image

Gefðu fyrirtækinu pláss til að vaxa

Með fyrirtækjaþjónustu EasyPark geturðu einbeitt þér að því sem þarf að gera. Með því að setja útgjaldastjórnun og bílastæðamál starfsfólksins á stafrænt snið geturðu einfaldað starf þitt, en um leið haft meiri stjórn á útgjöldum.

Sparaðu tíma, fyrirhöfn og peninga

Starfsfólkið þitt þarf ennþá að leggja bílum, en þú þarft ekki lengur að glíma við pappírskvittanir og kröfur klukkustundum saman eða giska á hversu mikið bílastæðamálin kosta þig. Fáðu auðvelda og trausta þjónustu sem einfaldar alla stjórnsýslu sem tengist bílastæðamálum – fyrir þig og starfsfólkið þitt.

Hversu mikinn tíma geturðu sparað?

Vissir þú að að meðaltali er 156 dögum sóað á ári í bílastæðatengdar aðgerðir hjá fyrirtækjum með 50 starfsmenn? Prófaðu reiknivélina okkar til að sjá hversu mikinn tíma þú getur sparað með fyrirtækjaþjónustu EasyPark!

Fjöldi starfsmanna
25
Fjöldi bílastæða á viku fyrir hvern starfsmann
1
24virkir dagar sem sparast á ári
Tími sem fer í útgjaldaskýrslur 
11 virkir dagar
Tími sem fer í að leggja bílnum 
11 virkir dagar
Tími sem fer í stjórnsýslu 
3 virkir dagar

Einbeittu þér að því að skila af þér góðri vinnu í stað þess að fylla út bílastæðatengdar útgjaldaskýrslur. Leyfðu fyrirtækinu að njóta ávinnings af snjallri bílastæðaumsjón strax í dag!

Með EasyPark Business færðu aðgang að:

b2b icon

Sveigjanlegum innheimtu- og greiðslumöguleikum

Þú færð skilmerkilegan reikning mánaðarlega og fjarlægir þörfina á að glíma við einstaka bílastæðaútgjöld. Þú velur greiðslumátann sem hentar þér best.

Self service

EasyPark Business sjálfsafgreiðslugátt

Skiptu reikningnum þínum eftir kostnaðarstað, stjórnaðu notendum, bættu við tímamörkum, skoðaðu bílastæða- eða greiðslusögu og athugaðu reikningana.

Mobile paid parking

Bílastæðagreiðslur í snjalltæki

Veittu starfsfólkinu þínu aðgang að verðlaunuðu appi til að finna bílastæði og byrja, stöðva eða framlengja skráningar í stæði á meðan það er í vinnunni. Pappírskvittanir, útgjaldaskýrslur og bið eftir útgjaldagreiðslum heyra sögunni til.

Global Coverage

Hámarks útbreiðsla

Leggðu hvar sem er, hvort sem það er úti við götu, í bílastæðahúsi eða erlendis. Samstarfsfólkið þitt getur notað EasyPark í flestum löndum Evrópu.

Vechicle registration

Takmarkanir á tíma og ökutæki

Komdu í veg fyrir misnotkun með því að takmarka notkun við opnunartíma fyrirtækisins þíns og samþykkt ökutæki.

Customer care

Staðbundin aðstoð

Vissir þú að 88% viðskiptavina okkar eru ánægðir með þjónustuna okkar? Ef þú þarft einhvern tímann á okkur að halda verðum við þér innan handar á þínu tungumáli.

compatibility

Samhæfi

Þú velur! Þú getur notað EasyPark á snjallsímanum, snjallúri eða í tölvunni. Bæði fyrir Android og iOS.

Fáðu meira en bara frábært símaapp!

simple invoice

Lægri kostnaður

Þú greiðir aðeins fyrir notaðan tíma, þökk sé eiginleikanum til að stöðva skráningar í stæði. Notaðu áminningar og framlengingareiginleikann til að minnka hættuna á því að fá sekt.

control

Auðveldari stjórnsýsla 

Þú færð öll bílastæðaútgjöldin á einum reikningi eða kortagreiðslu. Þú þarft aldrei aftur að glíma við fjall af pappírskvittunum.

customer care

Meiri stjórn

Þú getur skipt útgjöldum eftir kostnaðarstað eða greiðsluhópi, bætt við eða fjarlægt notendur og sett takmarkanir í EasyPark sjálfsafgreiðslugáttinni.

save money

Meiri ánægja

Veittu starfsfólkinu þínu aðgang að auðveldri og streitulausri bílastæðaupplifun og lækkaðu útlagðan kostnað þeirra og tíma sem fer í skýrslugerð.

Coverage

3,700+

borgir í meira en 20+ löndum 

B2B

100 000+

EasyPark fyrirtækja viðskiptavinir

On offstreet

Besta umfang bílastæðahúsa og götustæða í Evrópu

pricing easypark

Pakkar og verð

Notar þú bílastæði oft, stundum eða þarftu kannski að fá sérsniðið tilboð sem hentar þínu fyrirtæki? Kynntu þér pakkana okkar og veldu þann sem hentar þér og þínu starfsfólki best!

Hafðu samband

Ertu með spurningar eða langar að vita hvaða skref á að taka næst? Hafðu samband! Hringdu í okkur í (+354) 546 9612 eða fylltu út upplýsingarnar þínar og starfsmaður okkar mun hafa samband við þig um leið og hann getur. Ef þú ert nú þegar fyrirtækja viðskiptavinur og ert með spurningu skaltu skoða aðstoðarsvæðið okkar.

contact us